Við erum alhliða verktakafyrirtæki á sviði bygginga, viðhalds og endurbóta. Hjá okkur starfa reynslumiklir fagmenn sem tryggja framúrskarandi þjónustu í öllum verkefnum.
Hjá okkur tekur þú þátt í fjölbreyttum og krefjandi verkefnum þar sem færni þín fær að vaxa og skila árangri. Við leggjum áherslu á faglegt umhverfi, trausta liðsheild og skýrar framfaraleiðir — og hlúum að velferð starfsmanna með sanngjörnum kjörum og stuðningi.
Húsasmíðameistari / Framkvæmdarstjóri
Byggingariðnfræðingur / Aðstoðar Framkvæmdarstjóri
Byggingariðnfræðingur / Verkefnastjórn